Saturday, December 8, 2007

Jólaról

Ég er núna búinn að undirbúa jólafríið helvíti vel, búinn að vera drulluduglegur á torrent undanfarið og sit nú á nokkrum feitum ræmum til að tapa mér yfir í fríinu. Þeirra á meðal eru Bonnie and Clyde, Corpse Bride, Mississippi Burning og þessi elska.Fyrsti ramminn: Beat that!

3 comments:

Jón said...

http://kvikmyndagerd-jon.blogspot.com/2007/12/general_08.html

Bóbó said...

Þetta er svar við þinni stríðsyfirlýsingu, ekki hótun. Tík.

Jón said...

Sigurður Páll, 6. desember 2007: „Werner Herzog
Svona á mörkum þess að teljast samtímaleikstjóri. Hann er samt enn að gera myndir, og gerði núna seinast Hollywood-mynd með Christian Bale (Rescue Dawn) og Grizzly Bear vakti líka mikla athygli. Er samt frægastur fyrir myndirnar sem hann gerði á 8. áratugnum: Strozsek (söngvari Joy Division hengdi sig yfir henni), Aguirre Wrath of God, Fitzcarraldo, Kapar Hauser og Even Dwarfs Started Small.“
Ertu að segja að kennarinn sé lygari? Þar fauk tían.