Wednesday, March 12, 2008

Hvað er eiginlega málið með þessa YouTube lúða?

Þetta er smá uppbrot í þessar síðustu ógeðslega löngu færslur. Þetta er bara stutt spurning til ykkar, lesendur góðir. Hvað er eiginlega málið með gæjana sem búa til þessi fáránlegu myndbönd? Þetta fyrra er reyndar ógeðslega fyndið en það seinna er bara til skammar.


Það er ekkert meira pirrandi en að reyna að finna mörkin úr seinasta leik og finna bara endalaus svona vídjó
Það er eitt að skella saman í nett tribute vídjó en þetta er helvíti langt gengið. Hvaða lið er líka að gera þessi vídjó? Gellur að tapa sér yfir Ronaldo? Gaurar að rúnka sér yfir Russel Crowe? What's the fuckin' deal?

2 comments:

birkir said...

Seinni hlutinn af Ronaldo myndbandinu er æðislegur.

Siggi Palli said...

Veit eiginlega ekki hvort ég eigi að vera að gefa stig fyrir þetta. Þá er ég alls ekki að segja að færslan eigi ekki rétt á sér...

1 stig.